
Búið er að draga í Evrópuhappdrætti Vals
Happdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna meistaraflokks kvenna vegna þátttöku í Evrópubikarkeppni en liðið er komið í undanúrslit keppninnar og fara næstu leikir fram í lok mars mánaðar
Lesa meiraHappdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna meistaraflokks kvenna vegna þátttöku í Evrópubikarkeppni en liðið er komið í undanúrslit keppninnar og fara næstu leikir fram í lok mars mánaðar
Lesa meiraÞanng 31. desember héldum við í þá góðu hefð að útnefna íþróttamann Vals fyrir liðið ár en þetta er í 32. skipti sem verðlaunin voru veitt. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞorrablótið okkar verður haldið 1.febrúar 2025 í N1 höllinni Hlíðarenda. Þetta kvöld ætlum við allir Valsarar og íbúar í Hlíðum & Miðbæ að eiga frábæra kvöldstund saman og fagna Þorranum með frábærri skemmtidagskrá.
Lesa meiraFálkar í samstarfi við yngri flokka Vals sækja jólatré til förgunar gegn greiðslu laugardaginn 11. janúar. Hægt er að panta þessa þjónustu gegn 4.000 króna gjaldi með því að greiða á eftirfarandi greiðsluhlekk - Smelltu á fyrirsögn til að skoða betur.
Lesa meiraGamlársdag kl 12:00 að Hlíðarenda
Lesa meira76. árgangur 2024 - Valsblaðið er ómetanleg heimild um starfsemi félagsins og gefur innsýn í helstu málefni og áherslur Vals á hverjum tíma, tíðarandann, sigra utan vallar sem innan, framkvæmdir og félagsstarf og þar er einnig minnst þeirra Valsara sem hafa fallið frá á árinu.
Lesa meiraOpnunartímar N1-hallarinnar yfir jól - Fimmtudagurinn 19.desember er síðasti dagur æfinga hjá yngri flokkum (hjá yngsta og miðstigi 1-8bekkur, unglingafl. geta bókað æfingar á opnunartímum í gegnum abler). Síðasti dagur Valsrútu er einnig 18. desember en rútan ásamt æfingum fara aftur af stað mánudaginn 6. janúar
Lesa meiraValur með 5 tilnefningar - Á dögunum voru veitt verðlaun frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur til Íþróttakarls, Íþróttakonu og Íþróttaliði Reykjavíkur fyrir árið 2024.Valur fékk 5 tilnefningar en bæði lið Vals í handbolta voru tilnefnd til Íþróttalið Reykjavíkur.
Lesa meiraFrá og með 1. janúar næstkomandi
Lesa meiraÞorrablót Vals 2025
Lesa meiraHerrakvöld Vals föstudaginn 1. nóvember
Lesa meiraBirkir Már kveður og Evrópuveislan heldur áfram.
Lesa meiraKörfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórhallur Siggreirsson landsliðsþjálfari U15 ára drengja í knattspyrnu valdi á dögunum hópa sem koma saman dagana 7.-9. febrúar næstkomandi í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Garðabæjar. Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraBenedikt Gunnar Óskarsson hefur gert tveggja ára samning við norska liðið Kolstad frá næsta sumri að telja. Benni er uppalinn á Hlíðarenda og með Valsblóð af bestu sort í æðum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga sem fara fram í Miðgarði Garðabæ dagana 5. og 6. febrúar næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraKnattspyrnufélagið Valur og N1 hafa gert með sér samstarfssamning til næstu 5 ára. Íþróttahúsið og knattspyrnuvöllur félagsins munu bera nöfnin N1 höllin og N1 völlurinn. Smelltu á fyrirsögn til að lesa nánar.
Lesa meiraÞað styttist í Þorrablótið okkar og erum við gríðarlega ánægð með viðtökurnar. Ef þið eruð ekki búin að tryggja ykkur miða er betra að gera það sem allra fyrst því það má gera ráð fyrir að síðustu borðin fari hratt. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraNjóttu þess að hlaupa reglulega í góðum félagsskap - Tilboð fyrir fjóra mánuði (jan-apríl) 16.000. Settu stefnuna á Víðavangshlaup ÍR á sumardaginn fyrsta eða heilt eða hálft maraþon í Vormaraþoni félags maraþonhlaupara 27. apríl.
Lesa meiraMagnús Örn Helgason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 23.-25. janúar næstkomandi.Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsinu í Garðabæ, tvær Valsstelpur í hópnum.
Lesa meiraMargrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum 18 mann hóp sem tekur þátt í vináttuleikjum gegn Portúgal og Finnlandi sem fara fram í Portúgal dagana 18.-24. janúar næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÆfingar hjá yngri flokkum Vals hefjast að nýju miðvikudaginn 3. janúar sem og Valsrútan, sem mun einnig hefja för sína á nýjan leik. Búið er að opna fyrir skráningu í Valsrútuna og viljum við minna foreldra á að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda sem fyrst. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraFjórði flokkur Vals í handbolta, stelpur fæddar 2009,gerðu sér lítið fyrir og unnu Norden Cup handboltamótið sem haldið er í Gautaborg. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraVal á íþróttamanni Vals árið 2023 var kunngjört núna í hádeginu að viðstöddu margmenni í veislusölum félagsins að Hlíðarenda. Sú hefð að velja íþróttamann Vals hófst árið 1992 eða fyrir 31 ári þegar Halldór Einarsson gaf bikar og kom hefðinni á þegar og varð Valdimar Grímsson fyrir valinu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÁrið 2023 er nú senn á enda og óhætt að segja að það hafi verið okkur Valsfóki afar ánægjulegt og skapað margar góðar minningar. Ógleymanlegt einvígi við Tindastól í karlakörfunni og bikarmeistaratitill er eitthvað sem kemur upp í hugann. Smelltu á fyrirsögn til að lesa meira.
Lesa meiraValsblaðið árið 2023 er komið út - Fyrsta Valsblaðið kom út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson. Hægt er að nálgast blaðið á þegar val á íþróttamanni Vals verður kunngjört á gamlársdag í Valsheimilinu.
Lesa meiraOpnunartími Valsheimilisins að Hlíðarenda er sem hér segir yfir hátíðirnar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÁ gamlársdag fer fram venju samkvæmt, val á Íþróttamanni Vals. Þetta verður í 31. skipti sem að valið fer fram og hvetjum við Valsara til að fjölmenna að Hlíðarenda og fá sér kaffi og kökubita. Val á íþróttamanni Vals skipar veigamikinn sess í starfi félagsins og er gaman að sjá hversu margir leggja leið sína að Hlíðarenda.
Lesa meiraÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum sem fara fram í knattspyrnuhúsinu Miðgarði í Garðabæ dagana 8. - 10. janúar næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraSamkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í síðustu viku. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á reit A og J við Hlíðarenda, nánar tiltekið á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14.
Lesa meiraEftir þónokkra umræðu og vinnu innan Knattspyrnufélagsins Vals undanfarnar vikur hefur aðalstjórn félagsins tekið þá ákvörðun að fjarlægja styttuna af séra Friðriki Friðrikssyni sem stendur á lóð félagsins.
Lesa meiraÁrlegt aðventukvöld verðu haldið í Kapellunni miðvikudaginn 13. desember klukkan 20:00. Ræðumaður verður Séra Hjálmar Jónsson, Valskórin ásamt Karlakórnum Fóstbræður og Karlakór KFUM taka lagið. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraSigursteinn Stefánsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals. Sigursteinn var valinn úr hópi 29 mjög hæfra einstaklinga sem sóttust eftir að sinna starfi framkvæmdastjóra félagsins.
Lesa meiraKörfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraNú eru 84 ár liðin frá kaupum Knattspyrnufélagsins Vals á býlinu Hlíðarenda. Því er ekki úr vegi að rifja aðeins upp söguna og í þessu greinarkorni er stuðst við 70 ára afmælisritið, Valur vængjum þöndum, 100 ára afmælisritið, Áfram hærra, Valsblaðið og fleira.
Lesa meiraYngsti aldurshópur yngri flokka í körfubolta, drengja og stúlkna tóku sameiginlega æfingu í gær undir styrkri leiðsögn þjálfarateymi flokksins. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð. Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Stjörnunnar í Garðabæ - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 drengja í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 27. - 29. nóvember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraHaustfundur Knattspyrnudeildar Vals fór fram að Hlíðarenda í gær og var eitt mál á dagskrá, að kjósa nýja stjórn deildarinnar. Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður stýrði fundinum og var Börkur Edvardsson kjörinn formaður deildarinnar en hann var einn í framboði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraMargrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U20 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í umspilsleik liðsins gegn Austurríki um laust sæti á HM í Kólumbíu 2023. Tveir Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞriðjudaginn 14. nóvember fengum við þann heiður að veita Fálkaorðuna. Fálkaorðuhafi 2023 er engin önnur en María Hjaltalín. Flestir Valsarar þekkja Maríu vel enda hefur hún verið framúrskarandi í sjálboðaliðastarfi innan barna- og unglingastarf félagsins í langan tíma. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 27. – 29. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ en spilað er á kvöldin í knatthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í æfingum og leikjum við Svíþjóð.Hópurinn mun koma saman til æfinga helgina 25-26.nóvember og þriðjudaginn 28.nóvember.
Lesa meiraMargrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna valdi á dögunum æfingarhóp sem tekur þátt í undirbúning U20 kvenna fyrir umspilsleik liðsins gegn Austurríki um laust sæti á HM í Kólumbíu 2023. Þrír Valsarar í hópnum.
Lesa meiraNú fara jólin að nálgast og því tilvalið að fara huga að jólagjöfum. Macron.is hefur sett í sölu tvo tilboðspakka fyrir Valsfólk. Annar pakkinn er “stóri pakkinn” og inniheldur allt það helsta, peysu, buxur, tösku og fleira. Hinn er minni og er tilvalinn fyrir til dæmis jólasveinana.
Lesa meiraHaustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda miðvikudaginn 22. nóvember klukkan 17:00. Dagsskrá haustfundar er samkvæmt samþykktum félagsins.
Lesa meiraHerrakvöld Vals fór fram síðastliðið föstudagskvöld þar sem dregið var í happdrætti herrakvöldsnefndar.Vinningsnúmer má sjá hér að neðan og geta vinningshafar vitjað vinninga á skrifstofu félagsins.
Lesa meiraDavíð Snorri Jónsson þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 1. - 10. nóvember næstkomandi. Í hópnum eru tveir leikmenn úr Val, þeir Hlynur Freyr Karlsson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson.
Lesa meiraSaga Knattspyrnufélagsins Vals og Séra Friðriks er samofin á margan hátt í þau 112 ár sem félagið hefur starfað. Í fjölmiðlum í gærkvöldi og í dag hafa komið fram alvarlegar ásakanir á Séra Friðrik. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÍ ár á Herrakvöld Vals 40 ára afmæli og því verður blásið til sóknar Enginn vill láta þetta framhjá sér fara! Frábær dagskrá, steikarhlaðborðið frá Laugaási svíkur engann!
Lesa meiraÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16ára kvenna valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 6. - 8. nóvember næstkomandi. Í hópnum eru tvær stelpur úr Val, þær Ísold Hallfríður Þórisdóttir og Ágústa María Valtýsdóttir.
Lesa meiraÞorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag hópinn sem leikur í Þjóðadeild UEFA gegn Danmörku og Þýskalandi. Í hópnum eru sex leikmenn Vals - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraU15 karla tapaði í gær 1-4 gegn Spáni í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament sem fer fram í Póllandi þessa dagana. Valsarinn Mattías Kjeld skoraði eina mark Íslands í leiknum
Lesa meiraÍ tilefni af íþróttaviku Evrópu ætlar Bubbi Morthens að mæta í tímann á morgun, 28. september. Við tökum létt spjall og gerum nokkrar æfingar með handlóðum. Aðallega ætlum við þó að hafa gaman saman. Smoothie í boði fyrir þátttakendur.
Lesa meiraÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÁrskortin komin í sölu - tryggið ykkur kort í tíma! Stuð-, Megastuð, og Höllywoodkortin eru til sölu á Stubb. Foreldrakortin eru aðeins ætluð forráðamönnum og fara því ekki í opinbera sölu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraKvennalið Vals í knattspyrnu varð í gærkvöldi Íslandsmeistari eftir að Breiðablik laut í lægra haldi fyrir sameiginlegu liði Þór/KA norður á Akureyri. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraÞorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem leikur gegn bæði Wales og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA. Í hópnum eru sex leikmenn Vals - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meiraLaugardagskvöldið 7. október verður hið stórskemmtilega Kvennakvöld Vals haldið að Hlíðarenda. Þá ætla konur sem styðja félagið okkar Val og finnst gaman að gera sér glaðan dag að hittast, gæða sér á ljúffengum mat og dansa fram eftir kvöldi.
Lesa meiraKnattspyrnufélagið Valur auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Við leitum að drífandi stjórnanda sem mun ásamt öflugum hópi starfsfólks og sjálfboðaliða, tryggja markvissa og metnaðarfulla starfsemi eins framsæknasta íþróttafélags landsins.
Lesa meira