76. árgangur 2024 - Valsblaðið er ómetanleg heimild um starfsemi félagsins og gefur innsýn í helstu málefni og áherslur Vals á hverjum tíma, tíðarandann, sigra utan vallar sem innan, framkvæmdir og félagsstarf og þar er einnig minnst þeirra Valsara sem hafa fallið frá á árinu.
Opnunartímar N1-hallarinnar yfir jól - Fimmtudagurinn 19.desember er síðasti dagur æfinga hjá yngri flokkum (hjá yngsta og miðstigi 1-8bekkur, unglingafl. geta bókað æfingar á opnunartímum í gegnum abler). Síðasti dagur Valsrútu er einnig 18. desember en rútan ásamt æfingum fara aftur af stað mánudaginn 6. janúar
Valur með 5 tilnefningar - Á dögunum voru veitt verðlaun frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur til Íþróttakarls, Íþróttakonu og Íþróttaliði Reykjavíkur fyrir árið 2024.Valur fékk 5 tilnefningar en bæði lið Vals í handbolta voru tilnefnd til Íþróttalið Reykjavíkur.
Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður haldið miðvikudaginn 11. desember kl 20:00. Karkakrórinn Fóstbræður, Valskórinn og karlakór KFUM syngja. Ræðumaður dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson.
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira