Búið er að draga í Evrópuhappdrætti Vals

Happdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna meistaraflokks kvenna vegna þátttöku í Evrópubikarkeppni en liðið er komið í undanúrslit keppninnar og fara næstu leikir fram í lok mars mánaðar.

Meðfylgjandi er vinningsskráin ásamt vinningsnúmerunum. Þeir leikmenn sem seldu miða munu hafa samband við vinningshafa og koma vinningnum áleiðis og verða vinningar vegna miða sem seldir voru á heimaleikjum Vals á skrifstofu Vals.

Leikmenn meistaraflokks kvenna þakka öllum þeim fyrirtækjum sem létu af hendi vinninga fyrir happdrættið. Einnig þakka þeir öllum sem sáu sér fært um að styrkja liðið með miðakaupum og óska þeir vinningshöfunum til hamingju með vinningana sína.

Miða nr

Fyrirtæki og vinningur

2214

Gullkort Vals að andvirði 160.000 kr.

709

KVAN - Námskeið fyrir fullorðin að andvirði 99.000 kr.

2621

Hax Nightclub - Flöskuborð að andvirði 80.000 kr.

31

Bauhaus - Roybi skrúfvél að andvirði 44.995 kr.

2119

Eldhestar - Reiðtúr 3C - Horeses and hot spring fyrir tvo að andvirði 41.600 kr.

791

Metabolic Reykjavík - Mánaðar gjafabréf fyrir tvo að andvirði 40.000 kr.

2368

Sky Lagoon - Gjafabréf fyrir tvo að andvirði 35.480 kr.

1475

Elding Adventure at sea - Gjafabréf fyrir tvo í Hvalaskoðun að andvirði 27.980 kr.

1488

Elding Adventure at sea - Gjafabréf fyrir tvo í Hvalaskoðun að andvirði 27.980 kr.

1422

Kvennastyrkur - 10 tíma klippikort að andvirði 26.990 kr.

404

Kvennastyrkur - 10 tíma klippikort að andvirði 26.990 kr.

1000

Securitas - Gjafabréf að andvirði 25.000 kr.

1625

Securitas - Gjafabréf að andvirði 25.000 kr.

649

Kvennastyrkur - Mánaðarkort (Gildir í opna tíma og rækt) að andvirði 23.990 kr.

524

Heimaleikjakort handbolti - Heimaleikjakort handbolti að andvirði 23.000 kr.

2118

Heimaleikjakort handbolti - Heimaleikjakort handbolti að andvirði 23.000 kr.

2122

Heimaleikjakort handbolti - Heimaleikjakort handbolti að andvirði 23.000 kr.

730

Heimaleikjakort handbolti - Heimaleikjakort handbolti að andvirði 23.000 kr.

712

Heimaleikjakort handbolti - Heimaleikjakort handbolti að andvirði 23.000 kr.

50

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 21.000 kr.

443

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 21.000 kr.

636

Bláa lónið - Gjafabréf fyrir tvo að andvirði 20.000 kr.

2130

Dropi & Ísey skyr bar - Gjafapoki og 6 Skipta skála kort að andvirði 19.650 kr.

58

Dropi & Ísey skyr bar - Gjafapoki og 6 Skipta skála kort að andvirði 19.650 kr.

1918

Ísey Skyr - 10 skipta boozt kort - 10 skipta Boozt kort að andvirði 18.900 kr.

35

Ísey Skyr - 10 skipta boozt kort - 10 skipta Boozt kort að andvirði 18.900 kr.

867

Ísey Skyr - 10 skipta boozt kort - 10 skipta Boozt kort að andvirði 18.900 kr.

478

Ísey skyr bar & Emmsjé gauti - 6 Skipta skála kort og spilið BLÆTI að andvirði 17.950 kr.

2273

Verði þinn Vilji snyrtistofa - Gjafapoki að andvirði 17.900 kr.

1005

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 16.650 kr.

1907

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 16.650 kr.

616

Fly over iceland & Emmsjé gauti - Gjafabréf fyrir 2 + Spilið LÆTI að andvirði 16.650 kr.

835

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 16.650 kr.

861

Senia - Snyrtivörugjafapoki að andvirði 16.650 kr.

1223

Bio effect - EGF serum 15ml og afsláttarmiði að andvirði 15.990 kr.

1325

Neo pizza & Living Proof - Gjafabréf og 2 dry shampoo að andvirði 15.500 kr.

541

VOX Hótel Hilton - Gjafabréf fyrir tvo í brunch að andvirði 15.000 kr.

536

VOX Hótel Hilton - Gjafabréf fyrir tvo í brunch að andvirði 15.000 kr.

1401

Sage by Saga Sif - Gjafabréf að andvirði 15.000 kr.

406

Sage by Saga Sif - Gjafabréf að andvirði 15.000 kr.

2406

Stjörnugrís - Gjafakarfa að andvirði 15.000 kr.

2294

Stjörnugrís - Gjafakarfa að andvirði 15.000 kr.

877

Vogue fyrir heimilið - Caesar Sæng og koddi að andvirði 15.000 kr.

2620

Kjöthúsið - Gjafabréf (Steikur fyrir 5 manns)

1607

Tapas Barinn - Gjafabréf að andvirði 15.000 kr.

500

Olís & Grill 66 - Gjafakort að andvirði 15.000 kr.

735

Icewear - Gjafabréf að andvirði 15.000 kr.

1110

Edda útgáfa - 26 vikna áskrift af Andrési að andvirði 14.999 kr.

328

Alvolt - Fjöltengi silfur/brass að andvirði 14.900 kr.

1127

Altis - Taska og vettlingar að andvirði 14.890 kr.

2472

Preppbarinn, Lýsi & Macron - 10 skipta klippikort og vörur að andvirði 14.523 kr.

745

Preppbarinn, Lýsi & Macron - 10 skipta klippikort og vörur að andvirði 14.523 kr.

2370

Lyf & heilsa & Lýsi - Gjafapoki að andvirði 14.000 kr.

6

Lyf & heilsa & Lýsi - Gjafapoki að andvirði 14.000 kr.

1626

Fiskfélagið - Gjafabréf að andvirði 13.980 kr.

1250

Bullseye - Gjafabréf í Partýpílu - (110 mín) að andvirði 13.950 kr.

1740

Oche Reykjavík & Emmsjé gauti - Gjafabréf í pílu fyrir fjóra + Spilið LÆTI að andvirði 13.900 kr.

623

Jarðböðin við Mývatn - Gjafabréf fyrir tvo að andvirði 13.800 kr.

1381

Satt - Brunch fyrir tvo að andvirði 13.800 kr.

903

Olifa - Gjafabréf að andvirði 13.500 kr.

647

Arason & Neo Pizza - Gjafabréf að andvirði 13.500 kr.

836

Hreysti & Lemon - Gjafapoki og gjafabréf að andvirði 13.280 kr.

300

Angan + Subway - Gjafapoki og gjafabréf að andvirði 13.000 kr.

1328

Fastus - Glös að andvirði 12.000 kr.

2518

Hreysti + Subway - Gjafapoki og gjafabréf að andvirði 12.000 kr.

1713

Epal & Edda útgáfa - Gjafapoki og bókin "Ómótstæðilegir eftirréttir" að andvirði 11.799 kr.

429

Preppbarinn & MS - 10 skipta klippikort og kassi af kókómjólk að andvirði 11.653 kr.

13

Hreysti & Serrano - Gjafapoki og gjafabréf að andvirði 11.400 kr.

46

Epal & Edda útgáfa - Gjafapoki og bókin "Þetta verður veisla!" að andvirði 11.299 kr.

633

Bónus - Bónuskort og merch að andvirði 11.000 kr.

1513

Bónus - Bónuskort og merch að andvirði 11.000 kr.

652

Epal & Motivo - Gjafapoki og gjafabréf að andvirði 11.000 kr.

520

Oche Reykjavík & Emmsjé gauti - Gjafabréf í shufle fyrir 2 og spilið BLÆTI að andvirði 10.730 kr.

1927

Smartsól - 5 tíma kort að andvirði 10.500 kr.

855

Smartsól - 5 tíma kort að andvirði 10.500 kr.

2295

Water Clouds - Gjafapakki að andvirði 10.000 kr.

45

Water Clouds - Gjafapakki að andvirði 10.000 kr.

1967

Water Clouds - Gjafapakki að andvirði 10.000 kr.

2270

Water Clouds - Gjafapakki að andvirði 10.000 kr.

739

Jómfrúin - Gjafabréf að andvirði 10.000 kr.

1255

Epal - Gjafabréf að andvirði 10.000 kr.

1433

Apótekið Kitchen & Bar - Gjafabréf að andvirði 10.000 kr.

2143

Apótekið Kitchen & Bar - Gjafabréf að andvirði 10.000 kr.

2115

Þrír Frakkar - Hádegisverður fyrir tvo að andvirði 9.990 kr.