Herrakvöld Vals 2023
Nú er búið að opna linkinn á miðasöluna hjá Tix á Herrakvöldið í ár - Tryggið ykkur miða á 9.900,- fyrir þriðjudaginn áður en veið förum í almennt erð sem er 12.900,-
Herrakvöld Vals fer fram föstudaginn 3.nóvember að Hlíðarenda.
Í ár á Herrakvöld Vals 40 ára afmæli og því verður blásið til sóknar Enginn vill láta þetta framhjá sér fara! Frábær dagskrá, steikarhlaðborðið frá Laugaási svíkur engann.
- Svali Björgvins verður veislustjóri kvöldsins
- Glæsilegt steikarhlaðborð frá kokkunum í Laugaás
- Ræðumaður kvöldsins Einar Kárason
- Ari Eldjárn kemur salnum í rífandi stemningu