Yfirþjálfari Vals í
fótbolta - Hallgrímur
Heimisson
Um yfirþjálfara:
Menntun yfirþjálfara:
- BSc gráða í íþróttafræði (Þriggja ára nám í HR)
- Mastersgráða í íþróttavísindum og þjálfun (Tveggja ára nám í
HR)
- Meistaragráða í heilsufræði og kennslu (tveggja ára nám í
HR)
- UEFA A þjálfaragráða (KSÍ)
Markmið yfirþjálfara:
- Bætt þjónusta fyrir iðkendur Vals
- Sérhæfðari æfingar elstu flokka
- Hækka ránna þegar kemur að æfingakúltúr í öllum
flokkum
- Protocol-ar hjá félaginu séu góðir
- Hlutverkaskipting þjálfara sé skýr
- Þjálfarar innan félagsins líði vel og að vinnuumhverfið sé
aðlaðandi fyrir þau.
- Þjálfarar fái tækifæri á að þroskast í sínu starfi innan
félagsins.
- Fleiri námskeið og aukin þjónustulind fyrir iðkendur
félagsins
- Tryggja að allir flokkar séu með nógu marga þjálfara per
iðkandi
- Öll teymi séu með nóg af: Boltum, keilum, vestum og mörkum á
sínum æfingum.
- Færa æfingaumhverfi og umgjörð elstu flokka nær því sem er í
gangi í meistaraflokki
- Fá alla til þess að róa í sömu átt og að allir séu að vinna að
sömu markmiðum
- Vera þjálfurum til halds og trausts
Sjálfboðaliðar:
Grunnuplýsingar yfirþjálfara:
Yfirþjálfari - Fótbolti
Hallgrímur Heimisson
Tölvupóstur: hallgrimurh@valur.is
Gsm: 846-2778