Valsakademían 2024
Þann 5-16 Ágúst 2024 fór fram frumraun á Valsakademíunni.
Námskeiðið heppnaðist hrikalega vel. Tæplega 110 iðkendur sem
skráðu sig úr fjölmörgum liðum.
Kynning á Valsakademía 2024
Valsakademían 2024
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands,
mætti
Valsarinn Hafrún Kristjánsdóttir mætti
og var með fyrirlestur um
íþróttasálfræði
Þorgrímur Þráinsson mætti og
var með
fyrirlestur
Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði
Vals, mætti í Valsakademíuna
Þeir sem komu að námskeiðinu:
Leon Pétursson, Björgvin Páll, Ingvi, Halli Dan (utan
vallar)
Fyrirlestrar: Þorgrímur Þráins, Heimir Hallgríms, Óskar Bjarni,
Finnur Freyr, Elísa Viðars, Hafrún Kristjáns, Ólöf
Á æfingum: Heimir Hallgríms, Pétur Pétursson, Tufa, Gylfi Þór
Sig, Nadía Atla, Ísabella Sara, Katie Cousins, Ragnheiður Þórunn, ,
Adda Baldurs, Berglind Rós, Málfríður Erna, Fanndís Friðriksdóttir,
Aron Jóhannsson, Sigurður Egill, Kristinn Freyr, Arna Sif, Berglind
Björg, Málfríður Anna, Silja Úlfarsdóttir, Haukur Páll, Viktor
Unnar, Birkir Már Sævars, Hólmar Örn, Gaupi, Margrét Lára
Viðarsdóttir
Markmannsþjálfarar: Kjartan Sturlu, Gísli Þór, Fanney Birkis,
Íris Dögg, Sigurður B
Yngri flokka þjálfarar Vals: Leon Pétursson (alla daga), Gísli
Eggertsson, Sverrir Þór Kristinsson, Kristófer Heimisson, Auður
Kjerulf, Ásdís Aþena, Ísak Þór, Daníel Hjaltalín, Snorri Már
Friðriksson
Það sem var kennt - fyrirlestrar: Tæknileg og taktísk atriði
varnarlega, hvernig á að búa til góða liðsheild og sigurlið,
hvernig á að vera utan vallar, næring og knattspyrna, mikilvægi
andlega þáttsins í íþróttum, fjölmiðlar og íþróttir
Það sem var kennt - æfingum: Tæknileg og taktísk atriði
varnarlega, skot, sendingar, hvernig við bregðumst við þegar við
töpum bolta (og vinnum bolta), móttökur, halda bolta í yfirtölu og
margt fleira.
Þetta er komið til að vera næstu ár, og hægt að byggja ofan á
þetta námskeið.
Allur peningur fer í barna-, og unglingastarfið
Áfram Valur
Heimir Hallgríms og Gylfi Sig
Pétur Pétursson
Þorgrímur Þráinsson
Óskar Bjarni Evrópumeistari og Finnur Freyr Íslandsmeistari
Hafrún Kristjánsdóttir: Íþróttasálfræðingur
Nadía Atladóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Aron Jóhansson
Tufa
Hólmar Örn
Gaupi