Um flokk: 

Þessi hópur er fyrir KH/2.flokk kvenna. Aðalþjálfarar flokksins eru þeir Rafn Haraldur Rafnsson og Hannes Bjartmar Jónsson

DSCF5350-Edit (1)

 

Markmið: 

1) Þróa unga leikmenn og gera þá í stakk búna að leika í hæsta gæðaflokki í knattspyrnu.

2) Gera ungum leikmönnum kleift að æfa knattspyrnu við mikil gæði og í góðu umhverfi sama hvert þeir stefna á sínum ferli.

3) Skapa farveg fyrir og undirbúa leikmenn til að ná langt í knattspyrnu. Það gæti verið til dæmis verið meistaraflokkur Vals, úrvalsdeild, landslið, háskóli eða lið erlendis.

4) Bjóða upp á skemmtilegar æfingar sem geta nýst sem forvörn fyrir unga leikmenn og stuðla að áhuga á fótbolta.

 

Hverjar eru æfingaáherslur:

  • Lögð er áhersla á að fyrirbyggja meiðsli og styrkja líkamann á virkan hátt til að undirbúa leikmenn fyrir þau átök sem fylgja knattspyrnu.

  • Unnið er markvisst með hugræna þætti og liðsanda.

  • Knattspyrnulegar áherslur snúa að því að halda boltanum innan liðs, taka frumkvæði innan vallar, auka skilning á knattspyrnu og bæta tækni.

  • Æfingaáætlanir hafa tilgang og markmið og virkt samtal er á milli þjálfara og leikmanna.

 

Grunnupplýsingar þjálfara: 

Aðalþjálfari: Rafn Haraldur Rafnsson
- Sími: 8670747
- Netfang: rafnharaldur@gmail.com

Rafn

 

Aðalþjálfari: Hannes Bjartmar Jónsson
- Sími: 8619095
- Netfang: hannesbjartmar@gmail.com

Hannes

Aðstoðarþjálfari: Magni Jóhannes Þrastarsson
- Sími: 8440953
- Netfang: magnijohannes01@gmail.com

Magni

 

Styrktarþjálfari: Hjörtur Fjeldsted
- Sími: 896-6251
- Netfang: hjorturfjel@hotmail.com

 Nafn 16

Markmannsþjálfari: Sigurður B. Sigurðsson
- Sími: 659-6712
- Netfang: sigurdurbsigurdsson@icloud.com

Nafn 15

 

 

Ljósmynd af þjálfarateymi KH kvenna

DSCF5350-Edit (1)

 

 

Foreldraráð flokksins:

Mót og ferðalög í sumar: 

Sportabler linkur/kóði:

 

Æfingafatnaður:

Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í knattspyrnu. 

Opnunartímar:

Virkir dagar: 10:00-17:00

Laugardagar:  11:00-14:00 

Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151

Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og æfingaföt Vals 

  https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/

 

Upplýsingar starfsmanna Vals: 

Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur Heimisson
Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is 

 

Íþróttafulltrúi Vals:  Louisa Christina á Kosini
Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is

 

Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan Daníelsson
Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is

 

Húsvörður:  Risto Isev
Sími: 618-0665

 

 

Ljósmyndir af liði: