Um flokk: 

8.flokkur er fyrir drengi fædda 2019-2020. Aðalþjálfari flokksins er Kristján Arnar Ingason

 

Markmið: 

Hafa gaman og læra undirstöðuatriði knattspyrnunnar. Einnig að læra hvernig á að vera góður liðsmaður.

 

Hverjar eru æfingaáherslur:

- Iðkendur læri innanfótarspyrnur, móttöku og sendingar.

- Iðkendur læri reglur knattspyrnuninnar og öðlist færni í að spila leikinn og reynt er að hafa æfingarnar þannig byggðar upp að allir fái að njóta sín, sama hvort iðkendur séu nýbyrjaðir eða komnir lengra.

 

Grunnupplýsingar þjálfara: 

Aðalþjálfari: Kristján Arnar Ingason 
- Sími:
- Netfang: kingason76@gmail.com

Nafn 09

 

Aðstoðarþjálfararar: 

- Böðvar Stefánsson

Boddi

- Elísabet Jana Kristjánsdóttir

Nafn 06

- Hafdís Birta Björnsdóttir

Nafn 07

- Mikael Eiríksson

Nafn 08

- Sölvi Högnason

Ægir

- Ægir Einarsson Hafberg

 Ægir

 

Team _it

Þjálfarateymi 8.flokks karla

 

Foreldraráð flokksins: EKKI KOMIÐ

 

Mót og ferðalög í sumar: 

- Krónumót HK

- Vormót Þróttar

- TM- mótið 2025

- Norðurálsmótið

- Cheerios mótið

 

 

Sportabler linkur/kóði:

 

Æfingafatnaður:

Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í knattspyrnu. 

Opnunartímar:

Virkir dagar: 10:00-17:00

Laugardagar:  11:00-14:00 

Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151

Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og æfingaföt Vals 

  https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/

 

Upplýsingar starfsmanna Vals: 

Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur Heimisson
Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is 

 

Íþróttafulltrúi Vals:  Louisa Christina á Kosini
Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is

 

Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan Daníelsson
Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is

 

Húsvörður:  Risto Isev
Sími: 618-0665

 

 

Ljósmyndir af liði: