Um flokk:
3.flokkur er fyrir drengi fædda 2009-2010. Aðalþjálfari
flokksins er Hallgrímur Heimisson

Markmið:
-
Að búa til Valsara
-
Að allir iðkendur bæti sig í fótbolta
-
Að öllum iðkendum finnist gaman að mæta á
æfingar
-
Að allir iðkendur verði góðir liðsfélagar og að
liðsandi hópsins sé góður
Hverjar eru æfingaáherslur:
Knattspyrnulegar áherslur
Leikfræði
-
Að iðkendur kynnist mismunandi leikfræði í
knattspyrnu
-
Liðið getur haldið boltanum innan
liðsins
-
Geta spilað gegn mikilli pressu
andstæðings
-
Mismunandi hreyfingar með og án bolta í sókn og
vörn
Tækni
-
Varnarleikur og sóknarleikur í stöðunni einn á
móti einum
-
Sendingafærni fyrir stutt og langt
spil
-
Skot úr kyrrstöðu, á ferð og á lofti
-
Skallafærni í sókn og vörn
Líkamlegar áherslur
-
Styrktarþjálfun
-
-
Þol- og úthaldsþjálfun
-
-
Fer fram á fótboltaæfingum
-
Þjálfað gegnum æfingar með bolta og
sprettir
-
Frá október er áhersla á grunnþol og loftháð
þol
-
Frá janúar er áhersla á loftháð og loftfirrt
þol
Félagslegar áherslur
-
Að iðkendur komi fram af virðingu við
liðsfélaga, þjálfara og aðra Valsara
-
Að iðkendur heilsi þjálfurum og liðsfélögum í
byrjun æfingar og kveðji í lok æfingar
Grunnupplýsingar þjálfara:
Aðalþjálfari: Hallgrímur Heimisson
- Sími: 8462778
- Netfang: hallih16@hotmail.com

Aðstoðarþjálfari: Vilhjálmur Kári
Haraldsson
- Sími: 775-4376
- Netfang: vilhjalmurhrm@gmail.com

Aðstoðarþjálfari: Jónas Breki Kristinsson

Aðstoðarþjálfari: Gunnar Einarsson

Aðstoðarþjálfari: Baldvin Friðriksson

Styrktarþjálfari: Hjörtur Fjeldsted
- Sími: 896-6251
- Netfang: hjorturfjel@gmail.com

Markmannsþjálfari
- Sími: 659-6251
- Netfang: sigurdurbsigurdsson@icloud.com

Ljósmynd af þjálfarateymi 3.flokks
karla
Foreldraráð flokksins:
Mót og ferðalög í sumar:
Iber Cup, Rey Cup
Sportabler linkur/kóði:
Æfingafatnaður:
Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í
knattspyrnu.
Opnunartímar:
Virkir dagar: 10:00-17:00
Laugardagar: 11:00-14:00
Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151
Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og
æfingaföt Vals
https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/
Upplýsingar starfsmanna Vals:
Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur
Heimisson
- Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is
Íþróttafulltrúi Vals: Louisa Christina á
Kosini
- Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is
Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan
Daníelsson
- Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is
Húsvörður: Risto Isev
Sími: 618-0665
Ljósmyndir af liði: