Námskeið og aukin þjónustulind

Viðauki - 6 Skref

 

Yngri flokkar Vals eru komnir á samfélagsmiðla.

Þar má meðal annars að finna jóladagatal með allskonar æfingum fyrir yngri iðkendur að æfa sig í heima.
Nokkrir þjálfarar fengu allskonar verkefni til þess að efla starf Vals enn frekar. Eitt af þeim verkefnum var að sjá um þessar síður og koma með allskonar fræðsluefni í framhaldinu
Við hvetjum sem flesta að vera með. Hægt að finna þau á youtube, instagram og tiktok. Hér fyrir neðan eru linkar ��������‍����

Jóladagatal Vals 

 Jónas Breki Kristinsson og Daníel Hjaltalín sjá um þetta skemmtilega verkefni. Þeir munu gera video fyrir hvern dag í desember, þar sem verða kenndar allskonar tækniæfingar (ein æfing fyrir hvern dag). Hér fyrir neðan má sjá youtube video af þeim.



Screenshot 2024-12-03 114946

Þjálfarar sem aðstoða við viðauka: 

- Sverrir Þór Kristinsson (Aðalþjálfari í 7.flokki karla og Aðstoðarþjálfari í 2.flokki karla)

- Jónas Breki Kristinsson (Aðstoðarþjálfari í 4.flokki og 5.flokki karla)

- Sturla Ármannsson (Aðalþjálfari í 5.flokki karla og Aðstoðarþjálfari í 3.flokki karla)

- Alexander Kolbeins (Aðstoðarþjálfari í 4.flokki og 6.flokki karla)

- Gunnar Einarsson (Aðalþjálfari í 7.flokki karla og Aðstoðarþjálfari í 3.flokki karla)

- Auður Kjerulf (Aðalþjálfari í 6.flokki kvenna og Aðstoðarþjálfari í 4.flokki kvenna)

- Daníel Hjaltalín (Aðstoðarþjálfari í 4.flokki og 5.flokki)