Um flokk:
6.flokkur kvenna er fyrir stelpur fæddar 2015-2016. Aðalþjálfari
flokksins er Auður Kjerulf
Markmið:
- Að búa til öruggt umhverfi þar sem stelpunum líður
vel
- Að bæta stelpurnar sem leikmenn og sem
persónur
- Að auka áhuga leikmanna á íþróttinni og
hreyfingu
- Að læra að vinna í mótlæti og auka aga
- Að auka sjálfstraust leikmanna og hvetja þær til að
stíga út fyrir þægindarammann
- Að búa til liðsheild og Valsara
Hverjar eru æfingaáherslur:
- Jákvætt og hvetjandi andrúmsloft á æfingum
- Að kunna að vinna sem lið og geta unnið með mismunandi
fólki
- Að stelpunum líði vel með boltann við lappirnar og þori
að vera með hann
- Að auka getu leikmanna í grunntækni, eins og knattraki,
tækni, sendingum og móttökum, skotum, gabbhreyfingum og
snúningum
- Að þora að gera mistök og fara út fyrir
þægindarammann
- Að allar fái verkefni við hæfi
Grunnupplýsingar þjálfara:
Aðalþjálfari: Auður Kjerulf
- Sími:
- Netfang: audur2004@gmail.com
Aðstoðarþjálfari: Kristófer Heimisson
- Sími: 7876116
- Netfang: kristoferheimis@gmail.com
Aðstoðarþjálfari: Ásdís Aþena Magnúsdóttir
- Sími: 6122770
- Netfang: asdisathenamagnusdottir@gmail.com
Aðstoðarþjálfari: Diljá Ósk Snjólfsdóttir
- Sími: 8686681
- Netfang: diljaosk2003@gmail.com
Markmannsþjálfari: Særún Erla Jónsdóttir
- Sími: 7715448
Þjálfarateymi flokkins
Foreldraráð flokksins:
Mót og ferðalög í sumar:
Við leggjum upp með að fara á eitt mót á
mánuði.
Helstu mót sem við stefnum á eru:
- Lindexmótið (maí),
- Króksmótið (júní),
- Símamótið (júní)
- TM mótið (júní).
- Það koma mörg mót til greina og við veljum á milli þeirra af
bestu getu.
Sportabler linkur/kóði:
Æfingafatnaður:
Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í
knattspyrnu.
Opnunartímar:
Virkir dagar: 10:00-17:00
Laugardagar: 11:00-14:00
Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151
Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og
æfingaföt Vals
https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/
Upplýsingar starfsmanna Vals:
Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur
Heimisson
- Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is
Íþróttafulltrúi Vals: Louisa Christina á
Kosini
- Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is
Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan
Daníelsson
- Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is
Húsvörður: Risto Isev
Sími: 618-0665
Ljósmyndir af liði:
6.flokks liðið að undirbúa sig fyrir leik á
Símamótinu
6.flokkur kvenna hjá Val og
ÍBV
6.flokkur kvenna í æfingaferð í
Vestmannaeyjum
6.flokkur kvenna með meistaraflokksstelpum á
æfingu
6.flokks stelpurnar spyrja Amöndu, Ísabellu og Katie
Cousins spurningar