Markmannsþjálfun yngri flokka:
Valur vill setja mikinn metnað í markmannsþjálfun yngri
flokka.
Fjalar Þorgeirsson,
landsliðsmarkmannsþjálfari Íslands, er nú að þjálfa yngri iðkendur
Vals. Fjalar hefur víðtæka reynslu. Hann hefur þjálfað Ísland, FH
og Stjörnuna svo eitthvað sé nefnt. Hann er með UEFA A
markmannsréttindi.
Fjalar er að þjálfa elstu iðkendur félagsins ásamt kvennaliðið
Sigurður. B. Sigurðsson er einnig að
þjálfa markmenn félagsins. Hann er metnaðarfullur þjálfari sem
hefur þjálfað hjá okkur undanfarið ár. Hann er að fara taka UEFA A
markmannsþjálfunina. Sigurður þjálfar iðkendur í 2.flokki -
5.flokki
Aðrir markmannsþjálfarar
félagsins: Bjartur og Særún eru
markmannsþjálfarar yngstu flokka. Þau eru metnaðarfullir markmenn í
elstu flokkum félagsins, en þau eru með markmannsþjálfun í yngstu
flokkum
Fjalar Þorgeirsson:

Sigurður B. Sigurðsson:

Aðrir markmannsþjálfarar:
-Særún Erla Jónsdóttir
- Bjartur Þórirsson