Um flokk:
8.flokkur kvenna er fyrir stúlkur fæddar 2019-2020. Aðalþjálfari
flokksins er hin þaulreynda Soffía Ámundadóttir
Markmið:
· Kynnast boltanum
· Læra að vera í hópi
· Læra umgengnisreglur
· Fjölbreytni í æfingum
· Æfingar í leikjaformi og með bolta
· Rekja bolta á litlu og stóru svæði, í ákveðna átt og í
"sik-sak" braut
· sendingar innanfótar
· móttökur, bæði standandi og á ferð
· stöðva bolta innanfótar
· grunnreglur knattspyrnu; innkast, taka miðju, markspyrna,
aukaspyrna, víti o.s.frv.
· læra að fylgja reglum í leiknum og á æfingum
Hverjar eru æfingaáherslur:
· Áherslan er ekki á samspil
· Ekki draga úr einspili
· Leikir með bolta
· Fáir í liði þegar spilað er (ekki fleiri en 5 í liði)
· Búa til litla Valsara
· Iðkendur og foreldrar fái jákvæða upplifun af starfinu og
vilja halda áfram með börnin sín. Það er besta auglýsingin fyrir
okkar starf
· Leikmenn fylgja sínum árgangi en geta farið 1x í viku með
7.flokki ef það á við.
· Ala upp leikmenn og foreldra í Val. Sjá blað
foreldrarammi.
Grunnupplýsingar þjálfara:
Aðalþjálfari: Soffía Ámundadóttir
- Sími: 6989033
- Netfang: sossaamunda@gmail.com
Aðstoðarþjálfari: Sunna Xiao Björnsdóttir
- Sími: 8577713
- Netfang: sunna.bjornsdottir@gmail.com
Aðstoðarþjálfari: Helga Nína Haraldsdóttir
- Sími: 7791212
- Netfang: helganinahar@gmail.com
Aðrir aðstoðarþjálfarar: Lísa og Særún
Sossa ásamt aðstoðarþjálfurum sínum. Á myndina vantar Lísu og
Særúnu
Foreldraráð flokksins:
Mót og ferðalög í sumar:
Sportabler linkur/kóði:
Æfingafatnaður:
Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í
knattspyrnu.
Opnunartímar:
Virkir dagar: 10:00-17:00
Laugardagar: 11:00-14:00
Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151
Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og
æfingaföt Vals
https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/
Upplýsingar starfsmanna Vals:
Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur
Heimisson
- Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is
Íþróttafulltrúi Vals: Louisa Christina á
Kosini
- Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is
Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan
Daníelsson
- Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is
Húsvörður: Risto Isev
Sími: 618-0665
Ljósmyndir af liði: