Valur mun á næstunni setja af stað morgunæfingar fyrir þá
þjálfara sem vilja nýta sér þær í knattspyrnu.
Um morgunæfingar
Það er ekki búið að ákveða hvaða
flokkar, hópar eða hvað er þjálfað á hverjum æfingum fyrir sig. Það
getur verið misjafnt hvað hver og einn gerir.
Hugmyndir:
- Öskjuhlíðarhlaup og brekkusprettir
- Tækniæfingar fyrir yngri flokka
- Varnaræfingar fyrir yngri/eldri flokka
- Sóknaræfingar fyrir yngri/eldri flokka
- Sérhæfðar styrktaræfingar
- Sendingaræfingar
- O.S.FRV
Hverjir þjálfa á morgunæfingunum þegar þær fara í
gang:
Mánudagar:
Gunnar Einarsson (Aðalþjálfari 7.flokks og aðstoðarþjálfari
3.flokks karla)
Alexander Kolbeins (aðstoðarþjálfari 6.flokks og 4.flokks
karla)
(tími 07:00-08:00)
Þriðjudagar:
Sverrir Þór Kristinsson
(Aðalþjálfari 7.flokks karla og aðstoðarþjálfari 2.flokks
karla)
Miðvikudagar:
Jónas Breki Kristinsson
(aðstoðarþjálfari 5.flokks og 6.flokks karla)
Fimmtudagar:
Hallgrímur Heimisson (Yfirþjálfari
Vals)
Föstudagar:
?
Fyrir hverja eru æfingarnar:
Í VINNSLU