Um flokk: 

5.flokkur er fyrir drengi fædda 2013-2014. Aðalþjálfari flokksins er Sturla Ármannsson 

 

Picture 1n

Markmið: 

-          Láta leikmönnum líða vel á æfingum/leikjum/valssvæðinu.

-          Bæta leikmenn sem knattspyrnumenn og þróa þá sem persónur.

-          Bæta alla leikmenn í flokknum í knattspyrnu.

-          Auka áhuga leikmanna og hafa gaman að því að vera í íþróttinni.

-          Búa til gott umhverfi og aðstæður þar sem leikmönnum líður vel í og vilja vera hluti af.

-          Ná árangri á vellinum, það getur verið frammistaða eða úrslit hjá liðinu.

 

Gildi

-          Vinnusamir

-          Ákveðnir

-          Agaðir

-          Jákvæðir

-          Skipulagðir

-          Liðsheild (gerum þetta saman)

 

Hverjar eru æfingaáherslur:

-          Jákvæð og góð stemning á æfingum

-          Hafa ákveðinn "standard" á öllum æfingum

-          Búa til ákveðið sigurhugarfar

-          Leikmenn hagi sér og komi vel fram við hvorn annan

-          Leikmenn hrósi hvor öðrum og hvetji hvorn annan áfram

-          Við viljum hafa mikla ákefð á æfingum og góða spilamennsku.

-          Við viljum að leikmenn séu ákveðnir og agaðir.

-          Leikmenn séu vel spilandi, þori að fá boltann og þori að gera mistök.

-          Leikmenn gefast aldrei upp og leggja sig alla fram.

-          Að mikil liðsheild eigi sér stað innan hópsins á æfingum og leikjum.

-          Leggjum mikla áherslu á framkomu leikmanna.

-          Að samvinna eigi sér stað, bæði milli þjálfara og leikmanna.

-          Leikmenn mæti tímalega á æfingar.

-          Að allir leikmenn gangi frá búnaði saman eftir æfingar.

 

 

Grunnupplýsingar þjálfara: 

Aðalþjálfari: Sturla Ármannsson
- Sími: 6908959
- Netfang: sturla.armanns@gmail.com

Sturla

 

Aðstoðarþjálfari: Pétur Andri Pétursson
- Sími: 6666195
- Netfang: petur.dam@gmail.com

Nafn 18

 

Aðstoðarþjálfari: Jónas Breki Kristinsson
- Sími: 8551872
- Netfang: jonasbrekik@gmail.com

Nafn 12

 

Aðstoðarþjálfari: Daníel Hjaltalín 
- Sími: 6690907
- Netfang: daniel.hjaltalin.hedinsson@gmail.com

Nafn 20

 

Aðstoðarþjálfari: Snorri Már Friðriksson
- Sími: 7686876
- Netfang: snorrimf@gmail.com

Nafn 17

 

Markmannsþjálfari: Sigurður B. Sigurðsson
- Sími: 8697300
- Netfang: sigurdurbsigurdsson@icloud.com

Teymi2

Þjálfarateymi 5.flokks karla

 

Æfingatafla:

 

 

Foreldraráð flokksins:

- Andri Haraldsson (yngri ár)
- Arna Ingólfsdóttir (eldra ár)
- Bára Brynjólfsdóttir (eldra ár)
- Björn Viktorsson (eldra ár)
- Ólöf Jóna Ævarsdóttir (yngra ár)
- Stefanía Ósk Arnardóttir (yngra ár)

 

Mót og ferðalög í sumar: 

Goðamótið 2024 (Akureyri)

-         15-17. Nóvember

-          Gistimót

 

Reykjavíkurmótið 2024-2025

-         Nóvember til Apríl

 

KFC mót Njarðvíkur 2025

-         Janúarmánuður

-         Dagsmót

 

Íslandsmótið 2025

-         Maí til September

 

N1 mótið 2025

-         2-5. Júlí

-         Miðvikudagur til laugardag

-         Gistimót

 

Olísmótið 2025 (Selfoss)

-         8-10.ágúst

-         Gistimót

 

Sportabler linkur/kóði:

 

Æfingafatnaður:

Í Macron má finna æfingafatnað fyrir iðkendur Vals í knattspyrnu. 

Opnunartímar:

Virkir dagar: 10:00-17:00

Laugardagar: 11:00-14:00 

Staðsetning: Skútuvogur 1
Sími: 519-7151

Smelltu á linkinn fyrir neðan til að skoða síðu Macron og æfingaföt Vals 

  https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/

 

Upplýsingar starfsmanna Vals: 

Yfirþjálfari yngri flokka: Hallgrímur Heimisson
- Sími: 8462778
- Netfang: hallgrimurh@valur.is 

 

Íþróttafulltrúi Vals: Louisa Christina á Kosini
Sími: 848-3472
- Netfang: louisa@valur.is

 

Vallarstjóri og starfsmaður í húsi: Hallgrímur Dan Daníelsson
Sími: 860-3585
- Netfang: hallidan@valur.is

 

Húsvörður: Risto Isev
Sími: 618-0665

 

Ljósmyndir af liði: 

 

Picture3

5. flokkur vinnur til verðlauna

 

Picture 2m

5.flokkur á móti

 

Picture 4m

5. flokkur að styðja handboltaliðið