Valsarar sóttu tvenn verðlaun í uppgjarðarhátíð samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu.

Valur með tvenn verðlaun á uppgjarðarhátíð samtaka íþróttafréttamanna.
Þann 4. janúar var haldin uppgjarðarhátíð samtaka íþróttafréttamanna fyrir síðastliðið ár.
Björg Elín Guðmundsdóttir var valin íþróttaeldhugi ársins en Björg hefur verið viðloðandi Val og handknattleiks hreyfinguna síðan hún var 13 ára gömul en Björg hefur einnig verið liðstjóri kvenna liðs okkar.
Karlalið Vals var síðan valið lið ársins 2024 en okkar menn urðu eins og allir vita Evrópubikarmeistarar og Bikarmeistarar hér heima.
Óskar Bjarni Óskarsson var síðan tilnefndur til þjálfara ársins.
Við erum einstaklega stolt af öllu okkar fólki sem var tilnefnt og unnu til verðlauna.
Takk fyrir liðið ár og árangur.