Ísabella valinn í U23 ára landsliðið

 

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnlandi í lok október.

Leikirnir fara fram ytra, 24. og 27. október.

Ísabella Sara, leikmaður Vals, var valinn í hópinn.


Við óskum henni til hamingju með valið

 

 

Ísabella Sara