Yngri flokkar Vals - Skráning fyrir haustið opnar miðvikudaginn 23. ágúst
Skráning á haustnámskeið yngri flokka Vals opna miðvikudaginn 23. ágúst.
Áætlað er að æfingatöflur verðir birtar eftir helgi en beðið er eftir staðfestingu á aukatímum utan Hlíðarenda sem kemur í veg fyrir að hægt sé að birta töflurnar.
Öll skráning fer fram í gegnum skráningarsíðu félagsins inn á:
Við erum spennt að hefja nýju önnina og hlökkum til að taka á móti iðkendum að nýju eftir sumarið.