Símon, Sófus og Þorgrímur í æfingahóp U20 hjá KKÍ

Þjálfarar U20 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik birti á dögunum úrtakshóp sem kemur saman til æfinga um komandi helgi.
Alls eru þrír leikmenn úr röðum Vals í hópnum, þeir Símon Tómasson, Sófus Máni Bender og Þorgrímur Starri Halldórsson.
Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.