Patrick Pedersen genginn til liðs við Val
Knattspyrnudeild Vals og Viking FK hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Patrick Pedersen. Pedersen skrifar undir samning við Val sem gildir út árið 2020.
Patrick Pedersen hefur leikið 47 leiki með Val á árunum 2013-15 og skorað í þeim 28 mörk.
Tímabilið 2015 lék Patrick 25 leiki í deild og bikar og skoraði 17 mörk, þar af 13 í efstu deild og varð markakóngur það tímabil.
Á sínu fyrsta tímabili með Viking FK skoraði
hann 10 mörk í 31 leik.
Valur býður Patrick velkomin til félagsins á nýjan
leik.
Patrick Pedersen
"I am just looking forward to play some football again. And since I left Valur I have been following the team, so it's great to see they are doing so well in the league this season, I just hope I can help the team and achieve something"