Ásdís Þóra og Ída Margrét til æfinga með U-14

Valsstelpurnar Ásdís Þór Ágústsdóttir og Ída Margrét Stfánsdóttir voru á dögunum valdar til æfinga með U-14 ára landslið kvenna af þjálfara liðsins sem er Rakel Dögg Bragadóttir. 

Rakel valdi 36 stelpur til æfinga helgina 3. - 5. júní en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. 

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og velfarnaðar á æfingunum. 


Hópurinn:
Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV
Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Birna Lára Guðmundsdóttir, ÍR
Clara Sigurðardóttir, ÍBV
Daðey Hálfdánardóttir, Fram
Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR
Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar
Ester Ögmundsdóttir, Víkingur
Guðbjörg Inga Helgadóttir, Fjölnir
Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR
Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Afturelding
Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir
Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV
Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan
Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór
Hildur Helga Einarsdóttir, Selfoss
Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir, Grótta
Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK
Karlotta Líf Sumarliðadóttir, Víkingur
Kristín Erla Andrésdóttir. Afturelding
Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur
Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV
Lisa Arnarsdóttir, Stjarnan
María Lovísa Jónasdóttir, Grótta
María Kristinsdóttir, ÍR
Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV
Patricia Dúa Thompson, Grótta
Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK
Selma María Jónsdóttir, Fylkir
Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir
Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan
Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar
Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan
Valgerður Ósk Valsdóttur, FH

Leikmenn eru beðnir um að taka með sér bolta og brúsa á æfingar.

Æfingatímar liðsins:

Föstudagur, 3. júní 17.30 - 19.00 Varmá
Laugardagur, 4. júní 9.00 - 10.30 Kórinn og 14.30 - 16.00 Kórinn
Sunnudagur,5. júní 9.00 - 10.30 Kórinn