Um helgina kom í ljós hver voru valin íþróttalið ársins og þjálfari ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna á sérstöku hófi sem haldið var í Hörpu að viðstöddu fjölmenni.
Fálkar í samstarfi við yngri flokka Vals sækja jólatré til förgunar gegn greiðslu laugardaginn 10. janúar 2026.
Patrick hefur verið lengi í herbúðum félagsins. Hann var besti leikmaður liðsins í ár og var valinn besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum deildarinnar. Hann var einnig útnefndur leikmaður ársins af fjölmörgum álitsgjöfum.
Fálkar í samstarfi við yngri flokka Vals sækja jólatré til förgunar gegn greiðslu laugardaginn 10. janúar 2026.
Lesa meira