Fjórtándu Skólaleikar Vals fóru fram að Hlíðarenda þann 19.mars 2025. Á leikunum etja krakkar á miðstigi hverfisskóla félagsins kappi í hinum ýmsu leikjum og þrautum með leikgleðina að leiðarljósi. Óhætt er að segja að stemmningin hafi verið rafmögnuð í ár þegar leikarnir fóru af stað í N1-höllinni.
Happdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna meistaraflokks kvenna vegna þátttöku í Evrópubikarkeppni en liðið er komið í undanúrslit keppninnar og fara næstu leikir fram í lok mars mánaðar
Reykjavíkur mótið í knattspyrnu rúllar af stað og fyrstu leikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins á um helgina á N1-vellinum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins og karlalið Vals í handbolta lið ársnis.
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira