Nú er hægt að versla jólakúlur og svuntur í vefverslun Vals á Stubb, ásamt Vals crocs merki fyrir crocs skó.
Laugardaginn 29.nóvember fór fram fyrsta Softball mót Vals. Það voru í kringum 80 manns sem spiluðu á mótinu á öllum aldri og gleðin var svo sannarlega við völd.
Takið frá laugardagskvöldið 31. janúar 2026 því að Þorrablót Miðbæjar & Hlíða verður haldið það kvöld og þið viljið ekki missa af skemmtilegasta kvöldi ársins!
Sunnudaginn 16.nóvember klukkan 17 mæta stelpurnar okkar þýska stórliðinu HSG Bloomberg-Lippe!